Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907.
Taktu þátt í að tryggja jafnrétti kynjanna í önnur 109 ár!

Komdu í Kvenréttindafélagið!
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.

Já, femínistar poppa líka...