+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Umsögn v. breytingar á hjúskaparlögum

5. maí 2010 sendi KRFÍ etirfarandi umsögn vegna frumvarps um breytingu á hjúskaparlögum:


Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög).

Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp, þingskjal 836 – 485. mál, um breytingar á hjúskaparlögum nr. 31/1993 með síðari breytingum, ásamt fleiri lögum.

Kvenréttindafélag Íslands styður frumvarpið sem felur í sér bætt mannréttindi allra þegna landsins hvað varðar hjúskap og sambúð og réttindi og skyldur þeirra er til slíkra samvista stofna.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.