Category

Umsagnir
Ábendingar Kvenréttindafélags Íslands til starfshóps vegna samráðs um þjónustu við 0-6 ára börn og barnafjölskyldur Kvenréttindafélag Íslands fagnar boðaðri stefnumörkun um þjónustu við ung börn og fjölskyldur þeirra og hlakkar til að taka þátt í frekara samráði um málefnið. Á þessu stigi telur Kvenréttindafélagið ástæðu til þess að benda á nokkur atriði sem hér fylgja....
Read More
Ábendingar Kvenréttindafélags Íslands til starfshóps vegna Landsáætlunar um framfylgd samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi (Istanbúl-samningsins), mál í samráðsgátt nr. 261/2023 Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar við vinnu við landsáætlun um framfylgd Istanbúlsaminingins og fagnar því að dómsmálaráðuneytið hafi sett starfshópinn á fót. Kvenréttindafélagið áréttar eindregin vilja sinn til þess...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér umsögn um þingsályktunartillögu um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldi. Kvenréttindafélag Íslands styður þingsályktunartillögu um auðveldari upplýsingagjöf milli stofnanna í heimilisofbeldismálum. Félagið hefur áður sent inn þrjár umsagnir um sama mál. Heimilisofbeldi er rótgróinn vandi í íslensku samfélagi og samstillt átak allra aðila þarf til að uppræta það. Góð samskipti milli þeirra...
Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um Landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, mál nr. 230/2023 í samráðsgátt Kvenréttindafélag Íslands styður þingsályktunartillögu um Landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í öllum meginatriðum. Afar brýnt er að samningurinn sé innleiddur í íslensk lög sem fyrst. Félagið fagnar því einnig að tengja...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands styður að ríkið taki aukin þátt í kostnaði vegna tæknifrjóvgunar en leggst gegn því að fallið verði frá greiðsluþátttöku hins opinbera í ófrjósemisaðgerðum. Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingar á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna og lögum um ófrjósemisaðgerðir (greiðsluþátttaka hins opinbera). Kvenréttindafélag Íslands...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér umsögn um um frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands. Forsætisráðuneytið, mál nr. 110/2023. 21. júlí 2023Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar frumvarpi til laga um stofnun Mannréttindastofnunar Íslands sem setur á laggirnar sjálfstæða og óháða innlenda mannréttindastofnun til að uppfylla viðmiðunarreglur Sameinuðu þjóðanna um mannréttindastofnanir eða svokölluð Parísarviðmið. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) er...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra, nr. 53/1972, með síðari breytingum. 153. löggjafarþing 2022-2023, þingskjal 166, 165. mál. Frumvarpið var áður lagt fram á 138., 141., 144., 145. og 146. löggjafarþingi (119.mál) og er lagt fram á 153. löggjafarþingi nær óbreytt. Kvenréttindafélag Íslands...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. 153. löggjafarþing 2022-2023, þskj. 126, 126. mál. Hallveigarstaðir, Reykjavík22. mars 2023 Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja...
Read More
Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (afnám banns við klámi), 153. löggjafarþing 2022–2023. Þingskjal 33 — 33. mál.    Hallveigarstaðir, Reykjavík 6. desember 2022   Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (afnám banns við klámi). Með þessu frumvarpi er lagt...
Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940, með síðari breytingum (bælingarmeðferð), þskj. 45, 45. mál. Hallveigarstaðir, Reykjavík 15. nóvember 2022 Kvenréttindafélag Íslands styður frumvarpið heilshugar í heild sinni og tekur undir greinargerðina sem rekur vel skaðsemi bælingarmeðferða. Jafnframt minnir Kvenréttindafélagið á mikilvægi menntunar í kynja- og jafnréttisfræði, þar...
Read More
Kvenréttindafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd). Þingskjal 400 — 382. Mál, Stjórnarfrumvarp.  Hallveigarstöðum, Reykjavík 11. nóvember 2022 Nú liggur enn og aftur fyrir frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016. Frumvarp þessa efnis hefur verið...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um sveigjanlega tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi. 153. löggjafarþing 2022–2023. Þingskjal 215 — 214. mál.    Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022   Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að þingmenn skuli sýna jafnréttismálum og stöðu kynjanna á vinnumarkaði áhuga. Kvenréttindafélagið telur þó þessa tillögu um...
Read More
31.maí, 2022 Hallveigarstöðum, Reykjavík   Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd). Þingskjal 837  —  595. mál, dómsmálaráðuneytið.  Nú liggur fyrir frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016. Í greinargerð sem fylgdi fyrri upplögum að frumvarpinu sagði orðrétt að frumvarpið...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um grænbók um mannréttindi. Mál nr. 74/2022, Forsætisráðuneytið  7.febrúar 2022 Hallveigarstöðum, Reykjavík Nú liggur í samráðsgátt beiðni um umsagnir við grænbók um mannréttindi. Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að vinna sé hafin á ný við stofnun sjálfstæðrar mannréttindastofnunar til samræmis við ályktun Sameinuðu þjóðanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir...
Read More
Stígamót, Kvenréttindafélag Íslands, Aflið, Kvennaráðgjöfin, NORDREF, Öfgar, Rótin, Samtök um kvennaathvarf, UN Women á Íslandi og W.O.M.E.N. hafa sent frá sér eftirfarandi sameiginlega umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögum um fullnustu refsinga (réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda)
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd) og lögum um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002 (atvinnuleyfi). Mál nr. 20/2022, dómsmálaráðuneytið.  Hallveigarstaðir, Reykjavík 11. febrúar 2022 Nú liggur í samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993. Þingskjal 174, 172. mál, 152. löggjafarþing.  Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Kvenréttindafélag Íslands styður þetta frumvarp sem ætlað er að auðvelda þolendum ofbeldis í sambandi að leita skilnaðar. Í frumvarpinu er lögskilnaður einfaldaður bæði ef hjón eru...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993. Þingskjal 165, 163. mál, 152. löggjafarþing. Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Frumvarp þetta var lagt fram á 151. löggjafarþingi en náði þá ekki fram að ganga og er nú lagt fram að nýju efnislega óbreytt. Umsögn Kvenréttindafélags...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um hraðari málsmeðferð og bætta réttarstöðu þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit. Þingskjal 175, 173. mál, 152. löggjafarþing.  Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessari tillögu til þingsályktunar sem felur innanríkisráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra að taka til endurskoðunar ýmis lög og reglugerðir,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Þingskjal 20, 20. mál, 152. löggjafarþing: Hallveigarstaðir, Reykjavík 8. febrúar 2022 Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er innanríkisráðherra falið að setja á fót starfshóp til að móta tillögur um bætt verklag um...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um Verðmætamat kvennastarfa, tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa. Forsætisráðuneytið, mál nr. 173/2021.     5. október 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar tímamótaskýrslu forsætisráðuneytisins um verðmætamat kvennastarfa, þar sem starfshópur forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa leggur til að stofnaður verði aðgerðarhópur stjórnvalda um launajafnrétti...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent inn eftirfarandi umsögn um drög að lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar. Hallveigarstaðir, Reykjavík 23. ágúst 2021 Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir ánægju með drögum að lýðræðisstefnu Reykjavíkurborgar. Þó teljum við bagalegt að ekki sé einu orði minnst á jafnrétti í þessari áætlun, sem ætti þó að vera undirstaðan að öllu lýðræði hér á landi.  Hvetjum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis athugasemd við drög nefndarinnar að nefndaráliti og breytingartillögum vegna frumvarps til nýrra kosningalaga. Þingskjal 401, 339. mál, 151. löggjafarþing 2020–2021. 27. maí 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér umsögn um frumvarp til kosningalaga 2. desember 2020 síðastliðinn þar sem fram komu tvær tillögur til breytinga...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna). Þingskjal 1117, 650. mál, 151. löggjöfarþing. 16. maí 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum um almannatryggingar um afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna....
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um mótun skuldbindinga íslenskra stjórnvalda í tengslum við þátttöku í átaksverkefni UN Women, Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum). Mál nr. 101/2021, utanríkisráðuneytið 3. maí 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík     Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessari aðgerðaráætlun alþjóðlegs bandalags gegn kynbundnu ofbeldi og sendir hér inn hugmyndir að skuldbindingum...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). Þingskjal 1113, 646. mál, 151. löggjafarþing. 29. apríl, 2021 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi sem tekur fyrir að börn undir 18 ára aldri geti gengið í hjónaband, þrátt fyrir að um...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent í eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.), þingskjal 1189, 710. mál, 151. löggjafarþing. 29. apríl 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á köflum almennu hegningarlaganna nr. 19/140 sem taka á barnaníðsefni,...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent inn eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um kynjavakt Alþingis, þingskjal 949, 564. mál, 151. löggjafarþing 2020–2021. 29. apríl 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar þessa tillögu til þingsályktunar til að koma á fót kynjavakt Alþingis. Samhljóðandi þingsályktunartillaga var flutt á 149. löggjafarþingi og sendi Kvenréttindafélag Íslands inn umsögn um...
Read More
Aflið, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, Stígamót og UN Women á Íslandi hafa sent inn eftirfarandi umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda). Þingskjal 1197 — 718. mál. 29. apríl 2021 Undirrituð félög, samtök og hópar fagna því að þetta frumvarp líti loks dagsins ljós...
Read More
Kvenréttindafélags Íslands hefur sent inn eftirfaran di umsögn um drög að reglugerð um Jafnréttisráð – samráðsvettvang um jafnrétti kynja. Forsætisráðuneytið, mál nr. 95/2021 23. apríl 2021 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands lýsir almennri ánægju með drög að reglugerð um Jafnréttisráð, nýjan samráðsvettvang stjórnvalda, femínísku hreyfingarinnar, samtaka launafólks og fræðasamfélagsins um jafnrétti kynjanna. Samkvæmt reglugerðinni er hlutverk...
Read More
Mannréttindaskrifstofa Íslands og Kvenréttindafélag Íslands hafa sent inn eftirfarandi tillögur og ábendingar um atriði sem leggja skal áherslu á við gerð skýrslu Íslands um alþjóðasamning um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Forsætisráðuneytið, mál nr. 78/2021). Sjálfstæð mannréttindastofnun Stjórnvöld hafa skipað starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um...
Read More
Aflið, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, Stígamót og UN Women á Íslandi hafa sent inn eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda). 24. mars 2021 Undirrituð félög og samtök fagna því að þessi frumvarpsdrög líti loks dagsins ljós en telja að ekki...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). Þingskjal 416, 342. mál, 151. löggjafarþing. 8. febrúar 2021 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi til laga um skattalega hvata fyrir lögaðila sem starfa til...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til kosningalaga. Þingskjal 401,  339. mál, 151. löggjafarþing. 2. desember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands skorar á Alþingi að setja ákvæði í kosningalög um jöfn kynjahlutföll og uppröðun kynjanna í framboðslistum í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum. Hlutfall kvenna á Alþingi hrapaði um tæp tíu prósent í...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof. Þingskjal 375,  323. mál, 151. löggjafarþing. 2. desember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík   Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingar- og foreldraorlofs í tólf mánuði og jafnan rétt foreldra til þessa orlofs. Kvenréttindafélagið fagnar sérstaklega að...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (kynferðisleg friðhelgi). Þingskjal 296,  267. mál, 151. löggjafarþing. 2. desember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar nýju frumvarpi til laga um kynferðislega friðhelgi og hvetur Alþingi til að veita því framgang. Stafrænt kynferðisofbeldi er birtingarmynd ofbeldis þar...
Read More
Kvenréttindafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), þingskjal 104, 103. mál. 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, þar sem lagt er til að barnaverndarlögum sé...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa). Þingskjal 144, 143. mál. 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands er fylgjandi þessu frumvarpi um breytingu á lögum um opinber fjármál, sem kveður á um að „hver...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (kynferðisbrot), þingskjal 261, 241. mál, 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélagi íslands hefur verið sent til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, sem kveður um að í hegningarlög verði bætt við ákvæði svo einnig er...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi. Þingskjal 257, 239. mál, 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður þessa tillögu til þingsályktunar sem ályktar að fela heilbrigðisráðherra að tryggja það að einstaklingar, sem ekki mega gangast undir þungunarrof...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, þingskjal 26, 26. mál, 151. löggjafarþing 2020–2021. 19. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands var stofnað 27. janúar 1907 með það að markmiði að breyta stjórnarskrá Íslands, að berjast fyrir því að konur á Íslandi fengu kosningarétt. Kosningaréttinn fengu...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnufélög, lögum um einkahlutafélög, lögum um hlutafélög og lögum um sameignarfélög (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). Þingskjal 56, 56. mál, 151. löggjafarþing. 5. nóvember 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt sjálfræði). Þingskjal 205, 204. mál, 151. löggjafarþing. 5. nóvember 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður þetta frumvarp til laga um breytingu á barnalögum sem bætir við nýjum ákvæðum sem mæla fyrir um foreldrastöðu trans fólks og...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti). 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 133, 132. mál. 3. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi og kveður á um að nýrri grein verði bætt við almenn hegningarlög nr. 19/1940...
Read More
Kvenréttindafélag Ísland hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 86,  85. mál. 3. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja á fót starfshóp til að móta tillögur...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, með síðari breytingum (kynjahlutföll). 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 81,  81. mál. 29. október 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi sem kveður á um að skylt verði að líta til kynjasjónarmiða við kosningu varaforseta Alþingis, skiptingu nefndasæta...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 14,  14. mál. 29. október 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi til endurskoðunar laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008, endurskoðun sem er löngu tímabær....
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála. 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 15,  15. mál. 29. október 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi um stjórnsýslu jafnréttismála sem nú liggur fyrir í Alþingi. Kvenréttindafélag Íslands tók til umsagnar lög nr. 10/2008, jafnréttislög, í heild sinni að ósk...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (ódæmigerð kyneinkenni). 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 22,  22. mál. 29. október 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður frumvarp til laga sem kveður á um að varanlegar breytingar á kyneinkennum barns yngra en 16 ára...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019 (breytt aldursviðmið). 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 20, 20. mál. 29. október 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður frumvarp til laga sem kveður á um að sjálfstæður réttur til að breyta skráningu kyns og breytingu...
Read More
1 2 3