Kvenréttindafélag Íslands, í samvinnu við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands og annarra, stendur að alþjóðlegu ráðstefnunni Integration and Immigrants’ Participation 14.-15. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan fer fram í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Lykilfyrirlesarar:

  • Elisabeth Eide, prófessor í blaðamennsku við Oslóarháskóla: Suspect foreigners? Media and migration – past and present
  • Reymond Taras, prófessor í stjórnmálafræði við Tulane háskóla, New Orleans: European taboos on debating migration: reaping what we sow
  • Michal Garapich, mannfræðingur hjá CRONEM: Migration, homelessness and anti-structure: anthropological perspectives on urban survival in times of recession

Nánari upplýsingar: http://vefir.hi.is/integration/

Dagskrá: http://vefir.hi.is/integration/?page_id=61

Ítarleg dagskrá (PDF):http://vefir.hi.is/integration/wp-content/uploads/2011/11/PROGRAMME_finalx.pdf