Category

Viðburðir
Enn halda konur uppi kerfunum Hver ber ábyrgð?Af umönnunarbili, fæðingarorlofi og tekjutapi Hádegisfundur í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Til fundarins bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF. Fundurinn verður á Hilton Reykjavík Nordica og streymt á Zoom kl. 11:30-13:00. Hann fer fram...
Read More
Konur hafa í gegnum tíðinda átt erfitt uppdráttar á sviði skáldskapar og fræðimennsku. Nú veitum við kvenhöfundum sérstaka athygli fyrir þessi jól. Frábærir höfundar lesa upp fyrir okkur úr verkum sínum, kósí samvera og skemmtilegheit. Þær bækur sem lesið verður upp úr eru: Ból eftir Steinnunni Sigurðardóttur – upplesari Svanhildur Óskarsdóttir sem les bókina á...
Read More
Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð í síðustu viku saman að neyðarfundi til að ræða þá mannúðarkrísu sem upp er komin með framkvæmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu. Samtökin höfðu áður gefið út yfirlýsingu þar sem lýst var áhyggjum af afdrifum, öryggi og mannlegri reisn þessa hóps og lýst yfir efasemdum um að...
Read More
Velkomin á pallborð Kvenréttindafélags Íslands og Trans Íslands á Regnbogaráðstefnu Hinsegin daga 2023, fimmtudaginn 10. ágúst kl. 9:45 í Hátíðarsal Iðnó. Í þessu pallborði á Regnbogaráðstefnu Hinsegin daga 2023 verður kafað í hvernig femínísk félög og hinsegin félög geta spornað gegn anti-trans áróðri í sameiningu. Slíkur áróður hefur færst í aukana undanfarin ár víðsvegar um...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands og Lady Brewery bjóða í happy hour partý 19. júní kl. 17:00-19:00. Þar skálum við fyrir því að konur á Íslandi fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis 19. júní 1915. Einnig fögnum við útgáfu 19. júni ársrits Kvenréttindafélagsins sem kemur út í ár í 72. skiptið. Gleðistundin á sér stað í bruggsmiðju Lady...
Read More
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fór fram fimmtudaginn 23. mars í Iðnó, og með rafrænum hætti. Ný stjórn var kjörin og var Tatjana Latinovic endurkjörin formaður félagsins. Einnig sendi fundurinn frá sér tvennar ályktanir með hvatningu til stjórnvalda: Kynjafræði skuli vera skyldufag í kennaramenntun á Íslandi Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands 2023 hvetur íslensk stjórnvöld og háskólastofnanir til að...
Read More
Takið daginn frá! Kynjaþing ársins 2023 fer fram þann 13. maí kl 13-17 í Veröld – Húsi Vigdísar! Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og hópum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands boðar hér með til aðalfundar fimmtudaginn 23. mars kl. 16:30-18:30 í Iðnó, 2.hæð. Tillögur og ályktanir skulu berast í netfang postur@kvenrettindafelag.is, í síðasta lagi 16.mars. Sjá fyrir neðan upplýsingar um skráningu á aðalfund og framboð til trúnaðarstarfa.   Fundarstaður Iðnó og rafrænt á Zoom. Skráning á aðalfund Öll sem hafa áhuga til að...
Read More
Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum. Hádegisfundur þann 8. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.  Til fundarins bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF. Fundurinn verður haldinn rafrænt kl 12–13:00. Upptaka verður aðgengileg að fundi loknum. Hægt er að sjá frekari...
Read More
Dagana 7.-8. febrúar komu um 1.000 manns saman, sem vinna með eða bera ábyrgð á jafnréttismálum á ýmsan hátt, til að taka þátt í stærstu jafnréttisráðstefnu Svíþjóðar – Forum jämställdhet. Ráðstefnan er árleg, en var síðast haldin í raunheimum árið 2020. Í ár var norrænt þema til þess að halda uppá nærri 10 ár síðan...
Read More
Velkomin í 116 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands í Iðnó, föstudaginn 27. janúar 2023 kl. 12:00. Kvenréttindafélagið heiðrar þrjár félagskonur fyrir framlag sitt til kvenréttinda og femínískrar baráttu á Íslandi og á heimsvísu: Esther Guðmundsdóttur fyrir áratuga störf fyrir Kvenréttindafélagið og femínísku hreyfinguna.  Kristínu Ástgeirsdóttur fyrir áratuga störf fyrir femínísku hreyfinguna og rannsóknir á sögu kvenna...
Read More
Laugardaginn 14.janúar fóru fram andstöðutónleikar við útlendingafrumvarpið á Kex hosteli, skipulagðir af aðgerðarhópnum „Fellum frumvarpið“ þar sem fyrirlesarar voru með fræðslu um skaðsemi frumvarpsins og aðstæður flóttafólks á Íslandi. Tónlistarfólk sem kom fram voru Kusk og Óviti, Eilíf sjálfsfróun, Ateria og Ókindarhjarta. Sara Mansour flutti erindi á einfölduðu máli um lagalegu hlið útlendingafrumvarpsins og þær...
Read More
Dagana 8. – 9. október fór fram árlegt kvennaþing Kongres Kobiet, sem er stærsta félagshreyfingin í Póllandi. Á hverju ári skipuleggur félagið Kvennaþing með um 4000-5000 þátttakendum frá öllu Póllandi og frá öðrum löndum. Markmiðið með þessum þinginu er að vekja athygli á, skiptast á upplýsingum og bestu reynslu varðandi aktívisma kvenna og vandamál í Póllandi....
Read More
Kvenréttindafélag Íslands, Stjórnmálafræðideild HÍ og Samtökin ‘78 standa fyrir viðburðinum „Horft út fyrir kynjatvíhyggjuna: hver er staða trans fólks og kvára á Íslandi?“.  Viðburðurinn fer fram föstudaginn 21. október í Odda 202, Háskóla Íslands, kl 11:40 – 13:10. Þar munu Birta Ósk og Birta B. Kjerúlf kynna niðurstöður verkefna sem þau unnu í sumar með...
Read More
Þriðjudaginn 13. September mun Kvenréttindafélag Íslands birta skýrslur sem Birta Ósk og Birna Stefánsdóttir, starfsnemar Kvenréttindafélagsin hafa unnið síðustu tvö sumur með styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna.  Sumarið 2021 vann Birna skýrsluna “Kynlegar kosningar: Hlutur kvenna á framboðslistum stjórnmálaflokka og í umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda alþingiskosninga 2021”  Núna í sumar vann Birta Ósk skýrslu um félagslega...
Read More
Fimmtudaginn 4. ágúst stóð Kvenréttindafélag Íslands fyrir viðburðinum „Jafnrétti kynjanna – hvar passa kvár?“ í samstarfi við Hinsegin daga. Þar kynnti Birta Ósk, starfsnemi Kvenréttindafélagsins, rannsókn sína um stöðu kvára á Íslandi sem hún er að vinna með styrk frá Nýsköpunarsjóði Námsmanna. Einnig stóð hán fyrir vinnustofu þar sem þátttakendum bauðst að taka þátt í...
Read More
Birta Ósk (hán/hún) er að vinna rannsókn í samstarfi við Kvenréttindafélag Íslands og er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Birta mun kynna rannsókn sína um félagslega stöðu kvára á Íslandi á hinsegin dögum núna í ár. Eftir erindi Birtu verður boðið upp á opnar umræður. Aukin vitundarvakning hefur átt sér stað á undanförnum árum um kvár...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands, í samvinnu við níu félagasamtök í Evrópu, bíður ungmennum að taka þátt í vinnusmiðju í Ítalíu um hvernig við getum lokað launamismuni kynjanna. Vinnusmiðjan fer fram 9.-15. september í Francavilla al Mare á Ítalíu og býðst tveimur ungmennum frá Íslandi að fara út og taka þátt, þeim að kostnaðarlausu! Önnur lönd sem taka...
Read More
Þann 19. júní bárust fréttir af því að Alþjóðasundsambandið (FINA) hefði samþykkt nýjar reglur sem banna trans konum að keppa í kvennaflokki á heimsmeistaramótum í sundgreinum. Sundsamband Íslands (SSÍ) greiddi atkvæði með reglunum þrátt fyrir að þær byggi á mismunun og útilokun á trans fólki, og sérstaklega trans konum. Í kjölfarið sendi Argafas, nýr hópur...
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir sérlegur ráðgjafi Kvenréttindafélagsins heldur erindi á lokaráðstefnu ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar kl. 12:00 að íslenskum tíma. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Gender Perspectives of the Pandemic: Women in Research and Governance“ og fjallar um konur í vísindum og stjórnsýslunni á tímum heimsfaraldurs. RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þátttakandi í ProGender...
Read More
Hverjir eru kostirnir fyrir dagvistun á Írlandi? Hver eru launakjörin fyrir starfsfólk í dagvistun, sem eru aðallega konur? Hvaða áhrif hafa valkostir um dagvistun á raunveruleika kvenna? Hvaða leiðir getum við hugsað um til þess að breyta þessum raunveruleika? Þetta verður allt rætt á viðburðinum „Childcare – what needs to change?“ sem fer fram rafrænt...
Read More
Evr­ópuráðstefna kvenna­sam­tak­anna BPW (Europe­an Bus­iness and Professi­onal Women), verður haldin helg­ina 27.-29. maí nk. Ráðstefn­an er hald­in á þriggja ára fresti og verður nú í annað sinn hér­lend­is, en 1997 mættu um 400 kon­ur víðs veg­ar að úr heim­in­um.  Ráðstefnan verður haldin í Hilton Reykjavík Nordica undir slagorðinu „Jafnrétti“ og er skráning á ráðstefnuna enn...
Read More
Breytingar hafa átt sér stað í sílensku samfélagi undanfarin misseri. Samfélagsbreytingarnar hafa verið leiddar áfram af femínískum aktívistum og snúa meðal annars að baráttu kvenna fyrir umráðarétti yfir eigin líkama. Á málþinginu verður fjallað um femínisma og kynjafræði sem hreyfiafl samfélagsbreytinga í Síle og á Íslandi. Amaya Pavez Lizarraga prófessor í lýðheilsuvísindum við Læknadeild USACH...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands boðar hér með til aðalfundar miðvikudaginn 4. maí kl. 16:30-18:30.  Tillögur, ályktanir og framboð til trúnaðarstarfa skulu berast í netfang postur@kvenrettindafelag.is, í síðasta lagi 27. apríl 2022. Lesið ársskýrslu Kvenréttindafélags Íslands 2021 hér. Fundarstaður Veröld – Hús Vigdísar og rafrænt á Zoom. Skráning á aðalfund Öll sem hafa áhuga til að sitja aðalfund...
Read More
Haldið verður upp á Alþjóðadag Rómafólks í fyrsta á Íslandi þann 8. apríl í Veröld – húsi Vigdísar. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem menningu Rómafólks verður haldið á lofti með þátttöku Rómafólks, m.a. tónlistarmanna, rithöfunda og fræðimanna, með það að markmiði að sýna, segja frá og efla menningu eins stærsta minnihlutahóps Evrópu...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands  stóð fyrir  rafrænum fundi um kjarajafnrétti og leiðréttingu á kjörum kvennastétta, fimmtudaginn 17. mars á NGO-CSW 66, í samstarfi við Kvinderådet í Danmörku og NYTKIS í Finnlandi. Astrid Elkjær Sørensen sagnfræðingur í kynja- og vinnumarkaðssögu, Fatim Diarra formaður NYTKIS og Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB voru með framsögu. Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins og...
Read More
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórnarráðshúsinu í dag. Um er að ræða framhald af samstarfi á milli ríkisstjórnarinnar, Alþingis og alþjóðlegu þingkvennasamtakanna Women Political Leaders (WPL) um að efna til heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi frá 2023 til 2025. Í febrúar...
Read More
Frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga verður tekið fyrir í Alþingi á allra næstu vikum. Fjölmörg samtök og einstaklingar sem vinna með fólki á flótta hafa lýst því yfir að frumvarpið sé veruleg afturför í mannréttindavernd hópsins og stangist mögulega á við mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Aðstandendur fundarins telja afar mikilvægt að vekja athygli sem...
Read More
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica þann 8. mars kl. 12–13:15. Yfirskrift fundarins er “Er vinnumarkaðurinn vaknaður? #Metoo og lægri þröskuldur”. Fundinum mun einnig vera deilt í streymi á samfélagsmiðlum og upptaka verður aðgengileg að fundi loknum....
Read More
Fulltrúar femínísku hreyfingarinnar í Danmörku, Finnlandi og Íslandi ræða saman um helstu áskoranir og árangur í baráttunni fyrir kjarajafnrétti, á rafrænum fundi 17. mars kl. 10:00. Erindi halda Astrid Elkjær Sørensen, sagnfræðingur í kynja- og kjaramálasögu, Fatim Diarra, formaður NYTKIS í Finnlandi og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, og Lise...
Read More
Franska sendiráðið, Kvenréttindafélag Íslands og Rauði krossinn bjóða ykkur velkominn á fund um konur mannúðarstörfum, í tilefni af Jafnréttisdögum, kl. 12:00 þriðjudaginn 15. febrúar í Háskólanum í Reykjavík. Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins og Hólmfríður Garðarsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir sem starfað hefur sem sendifulltrúi Rauða krossins segja frá reynslu sinni í mannúðarstörfum á alþjóðavettvangi. Þessi erindi...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands sendi í sumar skuggaskýrslu til Sameinuðu þjóðanna um framkvæmd stjórnmála á mannréttindamálum á Íslandi, sem skrifuð var ásamt Mannréttindaskrifstofu Íslands, Barnaheill, Landssamtökin Þroskahjálp og Siðmennt. Var skýrslan skrifuð sem hluti af reglubundnu eftirliti Sameinuðu þjóðanna um mannréttindamál (Universal Periodic Review – UPR), en ríki heims gangast undir þetta eftirlit á fjögurra ára fresti og...
Read More
  Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands hélt eftirfarandi ræðu á samstöðufundi með konum á flótta 4. desember.  Kvenréttindafélag Íslands vinnur að kvenréttindum allra kvenna á Íslandi. Við vinnum að mannréttindum allra og gegn hvers konar mismunun. Við mismunum ekki konum eftir félagsstöðu, uppruna eða ástæðum fyrir veru þeirra hér á landi. Það hryggir okkur og...
Read More
Kvenréttindi eru mannréttindi allra kvenna, líka kvenna á flótta! **** Að undanförnu hefur verið greint frá nokkrum tilfellum þar sem ungum, einstæðum konum á flótta, sem hafa sætt kynferðislegu- og kynbundnu ofbeldi, kynfæralimlestingum og annarri ómannúðlegri meðferð hefur verið neitað um alþjóðlega vernd á Íslandi og bíða nú brottvísunar, meðal annars til Grikklands þar sem...
Read More
Verið velkominn á opinn fund til að rýna saman í stjórnarsáttmálann, laugardaginn 4. desember kl. 11:00, í sal Stígamóta á Laugarvegi 170. Á fundinum verður sérstaklega rýnt í og farið yfir stefnu ríkisstjórnarinnar í þremur málaflokkum: ofbeldi, vinnumarkað og fjármál, og jafnrétti í víðum skilningi. Stefnt er að því að loknum fundi verði gefin út...
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins heldur erindi á fundi WorkEqual í Írlandi og spjallar um dagvistunarmál á Íslandi og framgang kvenna á vinnumarkaði. WorkEqual eru samtök sem vinna að jöfnum aðgangi kvenna að vinnumarkaði í Írlandi, en þar eru hindranirnar gífurlegar, þá sér í lagi vegna þess að dagvistunarúrræði eru takmörkuð og fokdýr. Fundurinn...
Read More
Kynjaþingi 2021, sem átti að vera í Veröld á morgun, laugardaginn 13. nóvember, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Boðað verður til Kynjaþings strax og öruggt er að halda fjöldasamkomur. Fjölbreytt samtök og hópar sem vinna að kynjajafnrétti voru með viðburði á dagskrá þingsins: ASÍ, Áfallasaga kvenna, EMPOWER, Femínísk fjármál, Kvennasögusafn...
Read More
Kynjaþingi 2021 hefur verið frestað vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar og verður ný dagsetning auglýst síðar.     Frábær dagskrá á Kynjaþingi í ár! Verið velkomin í Veröld kl. 13 á laugardaginn í femíníska hátíð! Fullt aðgengi er að Kynjaþingi, ókeypis aðgangur og öll velkomin. Kynjaþing endar kl. 16:45 á femínísku hænustéli 😉 Fjölbreytt samtök og...
Read More
Þessi fyrirlestur átti að vera á dagskrá Kynjaþings 2021. Kynjaþingi var frestað vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar og verður ný dagsetning auglýst síðar.   Kvenréttindafélag Íslands boðar til fundar um nýja bylgju #metoo og gerendur ofbeldis, á Kynjaþingi 13. nóvember kl. 13:00 í Veröld, húsi Vigdísar. Katrín Ólafsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands, kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar...
Read More
Þessi fyrirlestur átti að vera á dagskrá Kynjaþings 2021. Kynjaþingi var frestað vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar og verður ný dagsetning auglýst síðar. Velkomin á pallborðsumræður Kvenréttindafélags Íslands á Kynjaþingi í Veröld, laugardaginn 13. nóvember kl. 15:00. Hildur Sverrisdóttir (Sjálfstæðisflokkurinn), Kristrún Frostadóttir (Samfylkingin), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Framsókn), Steinunn Þóra Árnadóttir (VG) og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (Viðreisn)...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands býður ykkur velkomin á femíníska sögugöngu á kvennafrídegi, sunnudaginn 24. október kl. 14:00. Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir og Ragnheiður Kristjánsdóttir leiða gesti um femínískar söguslóðir í miðborg Reykjavíkur. Gangan er byggð á bókinni Konur sem kjósa: aldarsaga sem Erla, Kristín Svava og Ragnheiður skrifuðu ásamt Þorgerði H. Þorvaldsdóttur. Mæting er fyrir framan Kvennaheimilið Hallveigarstaði...
Read More
Velkomin á stutt, hagnýtt námskeið fimmtudagskvöldið 30. september næstkomandi með Sirrý Arnardóttur stjórnendaþjálfara, fyrirlesara og rithöfundi. Staðsetning: Streymi, á Teams Tími: 30. september, kl. 19:30 Skráning: https://forms.gle/wGxW1GGxt6ASr5Cv9 Mörg kvíða því að standa upp og tjá sig fyrir framan hóp af fólki. Sviðskrekkur er algengur og getur hindrað fólk í að njóta sín til fulls. Það þarf...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Femínísk fjármál stóðu fyrir fjórum rafrænum hádegisfundum með frambjóðendum, í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Rætt var við frambjóðendur um ofbeldismál, um fjölþætta mismunun, útilokun og jaðarsetningu, og um kynjað kjaramisrétti. Fulltrúar flokkanna sendu einnig inn skrifleg svör um hvaða aðgerðir þeirra flokkar hyggjast standa fyrir í málaflokkunum á nýju þingi....
Read More
Femínístar ræða saman um um aðkallandi aðgerðir í jafnréttismálum næstu fjögur árin og helstu áskoranir framtíðarinnar. Þátt tóku Steinunn Bragadóttir í stjórn Femínískra fjármála, Ólöf Tara Harðardóttir í stjórn Öfga, Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra samtaka um kvennaathvarf, Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB, Steinunn Bragadóttir í stjórn Femínískra fjármála og Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands. Kvenréttindafélag Íslands,...
Read More
Fulltrúar flokka í framboði til Alþingis 2021 ræddu saman um aðgerðir til að jafna kjör, ábyrgð og álag á vinnumarkaði, 21. september 2021. Öllum framboð sem mælst höfðu með yfir 5% fylgi í könnunum síðustu þrjá mánuði var boðið að senda fulltrúa sína á fundina og þátt tóku:  Kolbrún Baldursdóttir (Flokkur fólksins), Sigrún Elsa Smáradóttir...
Read More
Fulltrúar flokka í framboði til Alþingis 2021 ræddu saman um aðgerðir gegn fjölþættri mismunun, útilokun og jaðarsetningu, 16. september 2021. Öllum framboð sem mælst höfðu með yfir 5% fylgi í könnunum síðustu þrjá mánuði var boðið að senda fulltrúa sína á fundina og þátt tóku: Kolbrún Baldursdóttir (Flokkur fólksins), Líneik Anna Sævarsdóttir og Sóley Ragnarsdóttir...
Read More
Síðustu misseri hafa frásagnir af ofbeldi og áreitni gegn konum á vinnumarkaði og í félagsstarfi afhjúpað rótgróið kynjamisrétti. Umfangsmikil rannsókn á áfallasögu kvenna sem enn stendur yfir sýnir að fjórðungi kvenna á Íslandi hefur verið nauðgað eða tilraun verið gerð til að nauðga þeim, hærra hlutfall en hefur sést í öðrum rannsóknum innlendum og erlendum....
Read More
Kvenréttindafélag Íslands boðar til umræðufundar um kynjamisrétti og ofbeldi í íþróttahreyfingunni, á Fundi fólksins. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðikennari, Ólöf Tara Harðardóttir aktívisti, Birta Björnsdóttir verkefnastjóri jafnréttis- og ofbeldismála hjá ÍBR, Margrét Lilja Guðmundsdóttir kennari við íþróttafræðideild HR og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar og fulltrúi í stjórn ÍSÍ ræða málin. Fríða Rós Valdimarsdóttir stýrir umræðum....
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins tekur þátt í pallborðsumræðum á Mannréttindaþingi, laugardaginn 4. september kl. 14:30 í Öskju, sal Háskóla Íslands. Kvenréttindafélag Íslands er eitt aðildarfélag Mannréttindaskrifstofu Íslands sem stendur fyrir þinginu. Dagskrá þingsins sem hér segir: 13:00. Helga Baldvins Bjargardóttir – Mannréttindamenning: Hvað einkennir menningu þar sem mannréttindi eru virt? 13:25. María Árnadóttir...
Read More
Kvenréttindafélagið, UN Women á Íslandi, Ungar athafnakonur, Landssamband ungmennafélaga og Stígamót boða til málstofu um átaksverkefni UN Women Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum). Viðburðurinn fer fram fimmtudaginn 1. júlí kl. 15.30 –17.30 í Veröld, húsi Vigdísar. Að loknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar. Efnt er til málstofunnar í tilefni af ráðstefnu franskra...
Read More
1 2 3 4 5