Ályktun Kvenréttindafélagsins um ný lög um þungunarrof

Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að loksins séu ákvarðanir um þungunarrof í höndum kvenna. Frumvarp til laga þess efnis var samþykkt á Alþingi fyrr í dag, […]
Lesa meira →

Yfirlýsing frá Kvenréttindafélagi Íslands

Hallveigarstaðir, Reykjavík 30. nóvember 2018 Á morgun fögnum við 100 ára fullveldi þjóðarinnar. Í vikunni voru birtar glefsur úr upptökum á samtali hóps alþingismanna sem […]
Lesa meira →

Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!

Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Yfirlýsing samstöðufunda kvenna, 24. október 2018 Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið […]
Lesa meira →

Áskorun til atvinnurekenda

Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Áskorun til atvinnurekenda Þær hafa vart farið fram hjá nokkrum, frásagnirnar og umræðan sem átt hafa sér […]
Lesa meira →

Kvenréttindafélag Íslands kærir Alþingi til kærunefndar jafnréttismála

Kvenréttindafélag Íslands hefur kært Alþingi til kærunefndar jafnréttismála vegna brots á jafnréttislögum við skipan í fjárlaganefnd á yfirstandandi þingi. Í síðustu viku tóku sæti í […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp