Kvenréttindafélag Íslands hefur kært Alþingi til kærunefndar jafnréttismála vegna brots á jafnréttislögum við skipan í fjárlaganefnd á yfirstandandi þingi. Í síðustu viku tóku sæti í […]
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Í dag birtist áskorun 306 stjórnmálakvenna vegna kynferðisofbeldis og áreitni. Með áskoruninni birtust sögur af áreitni og […]
Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til alþingismanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum og að […]
Kvenréttindafélag Íslands sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir gríðarlegum vonbrigðum yfir fækkun kvenna á Alþingi í kjölfar nýliðinna kosninga. Í Alþingiskosningum 2016 […]
Kvenréttindafélag Íslands sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Tímamót áttu sér stað í íslensku samfélagi í gærkvöldi þegar ríkisstjórn landsins féll, ekki vegna peninga, ekki vegna […]