Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga […]
Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélagsins ávarpaði ársþing alþjóðasamtakanna WPL – Women Political Leaders, sem fundaði í Hörpu dagana 28.-30. nóvember 2017. Þar flutti hún eftirfarandi […]
Sláandi kynjabil er meðal tilefninga og handahafa menningarverðlauna Norðurlandaráðs samkvæmt nýrri rannsókn. Norðurlandaráð veitir árlega fjögur verðlaun, Bókmenntaverðlaunum Norðurðurlandaráðs, Barna- og unglingabókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs, Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráð
Kvenréttindafélagið hefur unnið samnorræna rannsókn á stafrænu ofbeldi gegn konum á Norðurlöndum, með áherslu á upplifun þolenda að réttlæti, í samstarfi við Kvinderådet í Danmörku […]
Mánudaginn 19. júní 2017 fagnaði Kvennaheimilið Hallveigarstaðir 50 ára afmæli sínu. Að því tilefni var blásið til afmælisveislu að Hallveigarstöðum og mættu rúmlega 200 gestir. […]