Category

Skýrslur og greinar
Í tilefni af baráttudegi kvenna 8. mars síðastliðinn hafa Mannréttindaskrifstofa og mannréttindaráð Reykjavíkurborgar gefið út bæklinginn Kynlegar tölur. Í þessum bæklingi er hægt að sjá ýmsar töflur og ýmis gröf um kynjaskiptingu í Reykjavíkurborg. Í bæklingnum kennir margra grasa. Þar kemur meðal annars fram að 18,7% útilistaverka í Reykjavík eru eftir konur en 78,9% þeirra...
Read More
Laun 150.000 starfsmanna í félagsþjónustu í Ástralíu munu hækka um 19% til 41% eftir að dómur féll 1. febrúar síðastliðinn. Verkalýðsfélög leituðu til Fair Work Australia, dómstóls sem tekur á málefnum vinnumarkaðsins og kvörtuðu yfir því að starfsfólk í félagsþjónustu fær greitt lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum. Áttatíu prósent starfsmanna í félagsþjónustunni í...
Read More
31. desember 2011 var kynnt tímamótaríkisstjórn hér á landi. Í fyrsta skipti gegna fleiri konur en karlar ráðherraembættum. Ísland er sjötta landið þar sem konur eru í meirihluta ríkisstjórnar. Finnland reið á vaðið árið 2007 en síðan þá hafa Noregur, Spánn, Cape Verde og Sviss einnig skipað ríkisstjórnir þar sem konur eru í meirihluta. Í...
Read More
Í ár hljóta þrjár konur friðarverðlaun Nóbels. Ellen Johnson Sirleaf er fyrsta konan sem er lýðræðislega kosin forseti í Afríku. Sirleaf tók við völdum í Líberíu 2006 og síðan þá hefur hún unnið að friði í þessu landi sem gengið hefur í gegnum tvær borgarastyrjaldir síðan 1989, að lýðræðislegum umbótum og að því að styrkja...
Read More
Á hinni árlegu 8. mars-samkomu í Ráðhúsi Reykjavíkur, voru mörg áhugaverð erindi flutt. Að öðrum ólöstuðum flutti ungur lögfræðingur, Katrín Oddsdóttir, eitt beittasta erindið sem við birtum hér í viðhengi. Látið ekki þetta erindi fram hjá ykkur fara. Hið ofbeldisfulla afstöðuleysi eftir Katrínu Oddsdóttur
Read More
Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ, flutti opnunarræðna á hátíðardagskrá kvenréttindadagsins 19. júní sl. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ræða í pdf skrá. Frú Vigdís Finnbogadóttir, verndari kvennafrídagsins 2010 og heiðursfélagi KRFÍ, Sigurborg Hermannsdóttir – einnig heiðursfélagi – og aðrir góðir gestir. Ég er Margrét Sverrisdóttir formaður KRFÍ og býð ykkur öll velkomin til þessarar hátíðardagskrár . 19....
Read More
Í Morgunblaðinu 17. desember 2009 birtist eftirfarandi grein eftir Halldóru Traustadóttur framkvæmdastjóra KRFÍ um mikilvægi frjálsra félagasamtaka. Grein í pdf skrá. Á ráðstefnu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, sem undirrituð sótti í Kaupmannahöfn f.h. Kvenréttindafélags Íslands í lok nóvember, var rætt um það hvernig almenningur og ráðamenn Norðurlandanna geta átt sem greiðust og best samskipti. Opnunarávarp...
Read More
Í meðfylgjandi skjali má finna erindi Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur sem hún hélt í móttöku KRFÍ, KÍ og BKR á Hallveigarstöðum 19. júní sl. Erindi Steinunnar Valdísar í 19. júní 2008
Read More
Maryam Namazie, sem hélt erindi á súpufundi KRFÍ í september s.l. um blæjuna og konur í Íslam hefur sent okkur erindi sitt sem hægt er að lesa í meðfylgjandi pdf-skjali. Maryam Namazie á súpufundi KRFÍ
Read More
Laurie Bertram frá Kanada verður stödd hér á landi 11.-16. september til að flytja erindi um Vestur-Íslendinginn Elinu Salome Halldorsson (1887-1970). Erindið flytur Laurie, sem sjálf er af íslenskum ættum, í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu miðvikudaginn 12. september kl. 16:30. Veitingar eru í boði að loknum fundi. Elin Salome sat á löggjafarþingi St. George umdæmis...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands minnir á súpufundinn miðvikudaginn 5. september kl. 12:00 í samkomusal Hallveigarstaða, Túngötu 14. Maryam Namazie verður með erindið: Women’s rights, the veil and Islamic rule. Fundurinn fer fram á ensku með stuttri samantekt á íslensku. Á fundinum verður boðið upp á súpu og brauð. Allir velkomnir. Maryam Namazie á súpufundi KRFÍ
Read More
Í meðfylgjandi skjali má lesa erindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á samkomu KRFÍ á Hallveigarstöðum 19. júní sl. Hin fullvalda kona 19.júní 2007
Read More
Kvenréttindafélag Íslands mun standa fyrir glæsilegri afmælishátíð á 100 ára afmælisdaginn þ. 27. janúar nk. Hátíðin, sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 17:00. Margt mætra gesta mun flytja erindi á hátíðinni og mun Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra flytja heiðursávarp. Dagskráin lítur annars út á eftirfarandi hátt: Ráðstefna KRFÍ...
Read More
1 2