Guðrún Gísladóttir, heiðursfélagi í Kvenréttindafélagi Íslands, er látin

Kveðja frá Kvenréttindafélagi Íslands til minningar um Guðrúnu Gísladóttur (1920-2013) Látin er í Reykjavík Guðrún Gísladóttir, bókasafnsfræðingur og heiðursfélagi í Kvenréttindafélagi Íslands. Guðrún gekk í […]
Lesa meira →

„Jafnrétti má ekki lengur snúast eingöngu um kynferði“

„Jafnrétti má ekki lengur snúast eingöngu um kynferði“. Þetta eru niðurstöður norrænnar-bandarískrar námstefnu sem haldin var í Washington í upphafi þessa mánaðar. Danska sendiráðið í […]
Lesa meira →

2015 — Kvenréttindaárið mikla

Árið 2015 verða liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, en þann 19. júní 1915 undirritaði Danakonungur lög sem […]
Lesa meira →

Kvenréttindakona nýr forseti Malaví

Joyce Banda, kvenréttindakona, hefur tekið við forsetaembætti í Malaví, fyrst kvenna í suðurhluta Afríku. Banda tók við embættinu eftir lát forsetans Bingu wa Mutharika, en […]
Lesa meira →

Kynlegar tölur í Reykjavík

Í tilefni af baráttudegi kvenna 8. mars síðastliðinn hafa Mannréttindaskrifstofa og mannréttindaráð Reykjavíkurborgar gefið út bæklinginn Kynlegar tölur. Í þessum bæklingi er hægt að sjá […]
Lesa meira →
Félagaskráning - Popp