19. júní, 2011 –

19. júní er ársrit Kvenréttindafélags Íslands og með elstu tímaritum hér landi, en fyrsti árgangur blaðsins kom út árið 1951. Í tæplega 70 ár hafa í blaðinu birst greinar sem tengjast konum, kvenfrelsi og kvennamenningu, og eru þessar greinar ómetanleg heimild um samfélagssögu seinustu áratugina.

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.