+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Fólkið

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands

Formaður: Tatjana Latinovic (2019)
Varaformaður: Helga Dögg Björgvinsdóttir (2018)
Ritari:
Ellen Calmon (2018)
Gjaldkeri:
Hildur Helga Gísladóttir (2018)

Aðrar í stjórn eru:
Bergljót Tulinius Gunnlaugsdóttir (2019)
Eva Huld Ívarsdóttir (2019)
Stefanía Sigurðardóttir (2019)

Varastjórn skipa:
Helga Baldvins Bjargardóttir (2019)
Hjördís Guðný Guðmundsdóttir (2019)
Steinunn Stefánsdóttir (2019)

Stjórn var kosin á aðalfundi 5. maí 2019

Skrifstofa

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra

Skoðunarmenn reikninga

Hugrún R. Hjaltadóttir
Margrét Steinarsdóttir

Fulltrúar Kvenréttindafélagsins í nefndum og ráðum

Stjórn Hallveigarstaða Formaður og varaformaður

Jafnréttisráð Tatjana Latinovic

International Alliance of Women (IAW) stjórn og varastjórn

Feministiskt Nätverk Norden stjórn og varastjórn

Mannréttindaskrifstofa Íslands Ellen Calmon

Mæðrastyrksnefnd Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Tatjana Latinovic

Almannaheill Hildur Helga Gísladóttir

Fulltrúar á aðalfund EWL Ellen Calmon og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir

Menningar- og minningarsjóður kvenna Menningar- og minningarsjóður var stofnaður 27. september 1941 í minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur með því að börn hennar gáfu dánargjöf frá móður þeirra en hugmyndina að stofnun sjóðsins hafði Bríet átt. Hlutverk sjóðsins er fyrst og fremst að styrkja konur til náms, jafnt hér á landi sem erlendis með náms- og ferðastyrkjum. Ennfremur að veita konum styrk til ritstarfa eða verðlauna ritgerðir, einkum um þjóðfélagsmál er varða áhugamál kvenna. Styrkjum úr sjóðnum er úthlutað einu sinni á ári.

Auk styrkveitinganna er annar þáttur í starfi MMK og ekki ómerkur, að varðveita frá gleymsku minningu mætra kvenna og karla. Alkunna er að konur er vart að finna í uppsláttarbókum fyrr en þá frá allra síðustu árum. Af þessum sökum eru allar upplýsingar um konur afar kærkomnar. Sjóðurinn hefur gefið út æviminningarbækur alls fimm bindi. Fyrsti formaður sjóðsins við stofnun 1941 var Laufey Valdimarsdóttir.

Núverandi formaður Menningar- og minningarsjóðs kvenna er Kristín Ástgeirsdóttir

Aðrar í stjórn MMK eru: Kristín Jónsdóttir, Lára Aðalsteinsdóttir, Sabine Leskopf og Tatjana Latinovic (fulltrúi stjórnar Kvenréttindafélags Íslands).

Varamenn eru: Ásbjörg Una Björnsdóttir, Barbara Kristvinsson, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, Ellen Calmon (fulltrúi stjórnar Kvenréttindafélags Íslands) og Hugrún R. Hjaltadóttir.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.