Day

október 5, 2004
Kvenréttindafélag Íslands efnir til ræðumaraþons í Kringlunni helgina 23.-24. október nk.   Nokkrir valinkunnir kvenskörungar munu hefja maraþonið á hádegi fyrri daginn.  Hver konan tekur svo við af annarri með 10-15 mínútna framlagi hver í heilan sólarhring, þ.e. fram að hádegi næsta dag. Sú hugsun liggur að baki framtakinu að allar konur hafi eitthvað fram að...
Read More