Day

nóvember 17, 2006
Kvenréttindafélag Íslands ítrekar mikilvægi þess að æðstu stofnanir samfélagsins og embættismenn þeirra virði jafnréttisáætlanir ríkisstjórnarinnar. Kvenréttindafélag Íslands ítrekar mikilvægi þess að æðstu stofnanir samfélagsins og embættismenn þeirra virði jafnréttisáætlanir ríkisstjórnarinnar.  Í framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum segir að hlutföll kynjanna í nefndum á vegum ríkisins skuli jöfnuð.  Það verður ekki gert með því að skipa nefndir...
Read More
Undirrituð samtök, embætti og þjónustur fagna því að vændisfrumvarpið svokallaða skuli nú hafa hlotið afgreiðslu í Allsherjarnefnd Alþingis og lýsa yfir stuðningi við þær breytingatillögur við frumvarpið sem nú liggja fyrir. Undirrituð samtök, embætti og þjónustur fagna því að vændisfrumvarpið svokallaða skuli nú hafa hlotið afgreiðslu í Allsherjarnefnd Alþingis og lýsa yfir stuðningi við þær...
Read More
Á síðustu vikum áttu sér stað miklar skipulagsbreytingar hjá Íslandsbanka í kjölfar þess að bankinn keypti tryggingafélagið Sjóvá-Almennar tryggingar hf.  Bæði hafa fyrirtækin verið fyrirmyndir og mjög leiðandi í jafnréttisumræðu á Íslandi undanfarin ár. Á síðustu vikum áttu sér stað miklar skipulagsbreytingar hjá Íslandsbanka í kjölfar þess að bankinn keypti tryggingafélagið Sjóvá-Almennar tryggingar hf.  Bæði...
Read More