Day

júní 15, 2007
Alþjóðlega ráðstefnan A Place for Prostitution? Gender Equality and Respect in Modern Societies var haldin á Grand Hótel 8. júní s.l. Fjórir frummælendur veltu fyrir sér hvernig vændi og virðing fara saman í jafnréttisþjóðfélagi og sköpuðust líflegar umræður í kjölfar erindanna. Hér að neðan má lesa erindi frummælenda: Rosy Weiss, forseti International Alliance of Women...
Read More