Day

september 7, 2007
Laurie Bertram frá Kanada verður stödd hér á landi 11.-16. september til að flytja erindi um Vestur-Íslendinginn Elinu Salome Halldorsson (1887-1970). Erindið flytur Laurie, sem sjálf er af íslenskum ættum, í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu miðvikudaginn 12. september kl. 16:30. Veitingar eru í boði að loknum fundi. Elin Salome sat á löggjafarþingi St. George umdæmis...
Read More