Day

desember 6, 2007
Fimmtudaginn 6. desember eru liðin 25 ár frá því að Kvennaathvarfið opnaði.  Í tilefni af því bjóða samtökin til sigurhátíðar Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og verður dagskráin tileinkuð konunum sem brotist hafa út úr ofbeldissamböndum.  Reynt verður að varpa ljósi á lífið í athvarfinu með minningarbrotum starfskvenna og dvalarkvenna í gegn um tíðina auk þess sem sýnt...
Read More
Mannréttindanefnd Reykjavíkur boðar til málþings um hvernig borgaryfirvöld geta spornað við ofbeldi gegn konum. Málþingið verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 7. desember kl. 13:30-17:00. Á mælendaskrá eru: Sóley Tómasdóttir, dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Sigþrúður Guðmundsdóttir, Eyrún B. Jónsdóttir, Kristín Tómasdóttir og Kári Hólmar Ragnarsson, Tatjana Latinovic, Edda Sigfúsdóttir og Vilhjálmur Leví....
Read More