Day

desember 28, 2007
Sögusýning KRFÍ er lokuð milli jóla og nýárs en opnar aftur fimmtudaginn 3. janúar kl. 14:00. Sýningin verður opin miðvikudaga til sunnudaga kl. 14:00-18:00 í janúar 2008.
Read More
100 ára afmælisár Kvenréttindafélags Íslands hefur verið viðburðaríkt! KRFÍ þakkar öllum þeim sem fögnuðu með félaginu á 100 ára afmælinu og hafa tekið þátt í þeim viðburðum sem félagið hefur staðið fyrir á árinu.  KRFÍ óskar félagsmönnum og velunnurum farsældar á nýju ári!
Read More