Day

mars 13, 2008
Næsta kvennakirkjumessa verður í Kópavogskirkju, sunnudagskvöldið 16. mars kl. 20:30. Elína Hrund Kristjánsdóttir guðfræðingur prédikar. Messukaffi á leikskólanum Urðarhóli við Kópavogsbraut.
Read More