Day

maí 21, 2008
Félags- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nýtt Jafnréttisráð í samræmi við ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, sem tóku gildi 6. mars síðastliðinn. Formaður Jafnréttisráðs er Hildur Jónsdóttir og varaformaður Mörður Árnason, en bæði eru þau skipuð, án tilnefningar, af félags- og tryggingamálaráðherra. Aðrir fulltrúar í Jafnréttisráði eru: Maríanna Traustadóttir og Halldóra...
Read More