Day

september 26, 2008
Kvenréttindafélag Íslands stóð fyrir hádegismálþingi 25. september þar sem rætt var um ábyrgð stjórnmálaflokkanna á uppröðun framboðslista með tilliti til kynjajafnréttis og leiðir til að auka þátttöku kvenna í sveitarstjórnum. Framsögu á málþinginu höfðu Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður. Það var samróma álit málþingsins að hvetja  stjórnmálaflokkana til...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands stóð fyrir hádegismálþingi 25. september 2008 þar sem rætt var um ábyrgð stjórnmálaflokkanna á uppröðun framboðslista með tilliti til kynjajafnréttis og leiðir til að auka þátttöku kvenna í sveitarstjórnum. Framsögu á málþinginu höfðu Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður. Það var samróma álit málþingsins að hvetja  stjórnmálaflokkana til...
Read More