Day

október 8, 2008
Kvenréttindafélag Íslands harmar það ástand sem upp er komið á fjármálamörkuðum og hjá fjármálastofnunum landsins. Við yfirtöku ríkisins á fjármálastofnunum hefur Fjármálaeftirlitið skipað þrjár skilanefndir. Aðeins tvær konur eru meðal þeirra fimmtán sem skipaðir hafa verið í nefndirnar. Kvenréttindafélag Íslands krefst þess að Fjármálaeftirlitið fari að íslenskum lögum eins aðrar stofnanir og gæti að hlutfalli...
Read More
Evrópsku samtökin (NGO) European Women’s Lobby standa um þessar mundir fyrir 50/50 átakinu: „No Modern European Democracy without Gender Equality“ (Ekkert evrópsk lýðræðisríki án kynjajafnréttis). Átakinu er ætlað að þrýsta á það að kynjajafnrétti verði komið á á þingi ESB og í æðstu stöðum innan sambandsins.  Hægt er að skrá stuðning sinn á eftirfarandi vefsvæði: http://www.5050democracy.eu/
Read More