Day

október 9, 2008
Kvenréttindafélag Íslands harmar það ástand sem upp er komið á fjármálamörkuðum og hjá fjármálastofnunum landsins. Við yfirtöku ríkisins á fjármálastofnunum hefur Fjármálaeftirlitið skipað þrjár skilanefndir. Aðeins tvær konur eru meðal þeirra fimmtán sem skipaðir hafa verið í nefndirnar. Kvenréttindafélag Íslands krefst þess að Fjármálaeftirlitið fari að íslenskum lögum eins aðrar stofnanir og gæti að hlutfalli...
Read More