Day

nóvember 3, 2008
Mbl.is 3. nóvember greinir frá Þjóðarpúlskönnun Capacent Gallup þar sem yfir sextíu prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni töldu að ástand þjóðfélagsins væri betra á Íslandi ef fleiri konur hefðu verið við stjórn fjármálafyrirtækja landsins undanfarin ár. Rúmlega 34% svarenda voru þeirrar skoðunar að efnahagsástandið væri hvorki betra né verra en það er í dag...
Read More
Nóvemberhitt Femínistafélagsins verður haldið þriðjudaginn 4. nóvember nk. kl. 20:00 , sem einnig er kjördagur til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Staðurinn er að venju á annarri hæð Sólons. Í tilefni dagsins ætlar Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur að ræða um kosningarnar frá femínísku sjónarmiði en þar er af nægu að taka. Glerþakið í bandarískum stjórnmálum hefur verið enn sterkara en í...
Read More