Day

febrúar 19, 2009
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands tekur heilshugar undir hugmyndir Ástu R. Jóhannesdóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að stjórnmálaflokkarnir setji sér reglur er varða kynjaskiptingu á framboðslistum, þannig að skiptingin verði sem jöfnust. Eins og félags- og tryggingamálaráðherra bendir réttilega á, er það hlutverk flokkanna að tryggja konum og körlum jafna hlutdeild í lýðræðilega kjörnum stofnunum samfélagsins. Einnig...
Read More
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands tekur heilshugar undir hugmyndir Ástu R. Jóhannesdóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að stjórnmálaflokkarnir setji sér reglur er varða kynjaskiptingu á framboðslistum, þannig að skipting kvenna og karla verði sem jöfnust. Eins og félags- og tryggingamálaráðherra bendir réttilega á, er það hlutverk flokkanna að tryggja konum og körlum jafna hlutdeild í lýðræðislega kjörnum...
Read More