Day

mars 20, 2009
Aðalfundur Kvenréttindafélags Íslands fagnar því að samþykkt hefur verið á Alþingi aðgerðaráætlun gegn mansali. Það var löngu tímabært enda hefur mansal fengið að þrífast hér á landi líkt og í nágrannalöndum okkar. Þá fagnar aðalfundurinn af heilum hug framkomnu þingmannafrumvarps á Alþingi um að kaup á vændi verði refsivert athæfi. KRFÍ hefur ásamt öðrum kvennasamtökum...
Read More