Day

mars 23, 2009
Föstudaginn 27. mars kl. 14:00-16:00 verður dagskrá á Hótel Borg í Reykjavík í tilefni af 30 ára kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Dagskráin er öllum opin og er frítt inn. Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu: Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna: Sátt um samfélagsbreytingar. Brynhildur Flóvenz, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands: Eru konur ekki menn? Mikilvægi sértækra mannréttindasamninga á borð...
Read More