Day

september 22, 2009
Sveinbjörg Hermannsdóttir var kjörin heiðursfélagi í Kvenréttindafélagi Íslands á framkvæmdastjórnarfundi 25. ágúst sl. Sveinbjörg, sem er fædd árið 1911, hefur verið félagi í KRFÍ í rúma hálfa öld og hefur sýnt félaginu mikla ræktarsemi. Á 99. aldursári sækir Sveinbjörg enn viðburði á vegum félagsins.  Á aðalstjórnarfundi KRFÍ 17. september sl. afhenti Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ, Sveinbjörgu heiðursskjal að þessu...
Read More