Day

nóvember 2, 2009
KRFÍ stendur fyrir súpufundi á Hallveigarstöðum, fimmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 12.00-13.00 undir yfirskriftinni: Sýnileiki kvenna í fjölmiðlum á kosningaári Stutt erindi flytja Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og Svanhildur Kaaber, formaður stjórnar Ríkisútvarpsins. Umræður. Súpa og brauð í boði KRFÍ. Allir velkomnir. Skráning á krfi[hjá]krfi.is KRFÍ hefur gert stutta könnun á því af hvaða kyni viðmælendur...
Read More
Femínistafélag Íslands heldur sitt mánaðarlega Femínistahitt þriðjudaginn 3. nóvember kl. 20 í Gallerý Horninu í Hafnarstræti í Reykjavík. Umræðuefnið að þessu sinni er mansal. Til þess að ræða stöðu þessa málaflokks á Íslandi verða Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra og Fríða Rós Valdimarsdóttir höfundur skýrslunnar “Líka á Íslandi – rannsókn á eðli og umfangi mansals” . Allir...
Read More