Day

nóvember 4, 2009
Enn eitt karlavígið var fellt á dögunum þegar Elín Björg Jónsdóttir var kjörin formaður BSRB, fyrst kvenna. Af því tilefni færðu fulltrúar Kvenréttindafélags Íslands Elínu Björgu viðurkenningu, 4. nóvember á skrifstofu BSRB við Grettisgötu. Það er ánægjulegt að segja frá því að einn fulltrúi Kvenréttindafélagsins, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, var fyrsta konan sem kjörin var varaforseti BSRB. Það...
Read More