Day

janúar 11, 2010
Hið mánaðarlega „hitt“ Femínistafélags Íslands verður haldið í Gallerí Hornið í Hafnarstræti í Reykjavík, þriðjudaginn 12. janúar kl. 20.00-22.00. Umræðuefnið að þessu sinni er jafnrétti og sveitastjórnir. Stefanía Traustadóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, vann með starfshópi um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum í vetur og mun hún ræða um aðgerðir...
Read More