5. maí 2010 sendi KRFÍ etirfarandi umsögn vegna frumvarps um breytingu á hjúskaparlögum: Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög). Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp, þingskjal 836 – 485. mál, um breytingar á hjúskaparlögum nr. 31/1993 með...Read More
Þetta frumvarp til laga barst KRFÍ í nóvember 2009. Er það óbreytt frá árinu áður þegar félaginu barst það einnig til umsagnar en ekki tókst að taka lagafrumvarpið fyrir á Alþingi þá. Umsögn KRFÍ um frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), nr. 85/2007. Kvenréttindafélagi Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint fumvarp,...Read More
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) fagnar því að fram sé komið frumvarp er stuðlar að almennum lýðræðisumbótum. Í breytingartillögum frumvarpsins felst aukið vald til handa kjósendum sem velja eiga frambjóðendur til setu á Alþingi og ber að fagna því. Stjórn KRFÍ...Read More