Day

febrúar 15, 2010
Sunnudaginn 21. febrúar – á konudaginn – bjóða félögin á Hallveigarstöðum: Bandalag kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til dagsrkár í tilefni dagsins. Dagskráin hefst kl. 15:00 og verður átakið Öðlingurinn kynnt, Helga Guðrún Jónasdóttir, varaformaður KRF’I kynnir kvennafrídaginn 25. október 2010 en verið er að undirbúa fjöldasamkomu, alþjóðlega ráðstefnu og sitthvað fleira. Einnig...
Read More