Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að ný lög um kynjakvóta hafa verið samþykkt á Alþingi. Lögin sem taka til hlutafélaga, kveða á um að minnst þrír skuli mynda stjórnir hlutafélaga og að hvort kyn hafi sinn fulltrúa þar. Í stjórnum þeirra opinberu hlutafélaga og hlutafélaga þar sem starfa að jafnaði fleiri en 50 einstaklingar og fleiri...Read More