Day

mars 15, 2010
Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur áformar uppbygginu alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála á Íslandi. Á sama tíma og miðstöðin er hjartans mál Vigdísar er hún um leið íslenskt metnaðarmál í þágu allra heimsins orða. Í tilefni af 80 ára afmæli frú Vigdísar 15. apríl nk. vill KRFÍ leggja áformum þessum sitt lið með þvi að hvetja alla til þess að kaupa kort...
Read More