Day

október 5, 2010
Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur eindregið til að gefa kost á sér til setu á stjórnlagaþinginu sem tekur til starfi á nýju ári. Framboðsfrestur er til 18. október nk.
Read More
Í alþjóðlegri fjölmiðlarannsókn sem birt var í lok september sl. kom í ljós að hlutur kvenna er rýr í fjölmiðlum bæði sem viðmælenda og þeirra sem skrifa fréttirnar. Á Íslandi er staða kvenna svipuð og erlendis en þó eru fréttakonur áberandi fámennar hér á landi miðað við önnur lönd: 33% hér á landi miðað við rúmlega 50% í...
Read More