Day

janúar 20, 2011
Femínistafélag Íslands boðar til „Hitts“ janúarmánaðar, sem fjallar um staðgöngumæðrun. Fundurinn verður þriðjudagskvöldið 25. janúar nk. kl. 20, í Friðarhúsinu á horni Snorrabrautar og Njálsgötu. „Hittin eru líflegir mánaðarlegir félagsfundir þar sem knýjandi mál eru rædd á femínískum forsendum. Á þessum tímapunkti í umræðunni þykir ráði Femínistafélagsins nauðsynlegt að efna til fundar um staðgöngumæðrun. Um...
Read More
Rúmlega 30 konur mættu á súpufund KRFÍ í Tryggvaskála á Selfossi 19. janúar sl. Fundurinn var einstaklega vel heppnaður og er ekki síst góðu skipulagi Kvenfélags Selfoss þar um að þakka. Tilefni fundarins var það að eftir kvennafrídaginn 25. október sl. var haft eftir framkvæmdastjóra sveitarfélagsins Árborgar, Ástu Stefánsdóttur, að jafnrétti væri að fullu náð...
Read More