14. febrúar 2011 skrifaði KRFÍ eftirfarandi umsögn um áætlun stjórnvalda í jafnréttismálum 2011-2014: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um þingsályktunartillögu um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, þskj. 401 – 334. mál. Kvenréttindafélagi Íslands (KRFÍ) hefur borist til umsagnar ofangreind þingsályktunartillaga. KRFÍ vill lýsa ánægju sinni með vel unna áætlun en þó vekja athygli á fáeinum...Read More