Day

september 17, 2011
Stjórn Kvenréttindafélags Íslands skorar á aðila vinnumarkaðarins að búa í haginn fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals hjá fyrirtækjum og stofnunum með markvissu fræðslu- og hvatningarátaki. Verið er að leggja lokahönd á staðalinn hjá Staðlaráði Íslands og er gert ráð fyrir að þeirri vinnu verði lokið jafnvel næsta vor. Mikilvægt er að sá tími sem til stefnu er...
Read More