Day

nóvember 11, 2011
Kvenréttindafélag Íslands, í samvinnu við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands og annarra, stendur að alþjóðlegu ráðstefnunni Integration and Immigrants’ Participation 14.-15. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan fer fram í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Lykilfyrirlesarar: Elisabeth Eide, prófessor í blaðamennsku við Oslóarháskóla: Suspect foreigners? Media and migration – past and present Reymond Taras,...
Read More