Day

nóvember 30, 2011
Hinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14, Reykjavík, mánudaginn 12. desember kl. 20. Líkt og undanfarin ár fer fundurinn fram í samstarfi við Kvennasögusafn Íslands. Hægt verður að kaupa happdrættismiða til styrktar Kvenréttindafélaginu, þar sem í boði eru vinningar eins og  nýútkomnar jólabækur og gjafabréf frá veitingahúsum, leikhúsum og...
Read More
Ingibjörg Einarsdóttir hét eiginkona Jóns Sigurðssonar, þjóðhetju Íslendinga. Hennar er einkum minnst sem hinnar ófríðu eldri konu, sem sat í festum í mörg ár. En hver var hún? Og hversu sönn er sú mynd sem hefur verið dregin upp af henni? Margrét Gunnarsdóttir sagnfræðingur mun velta þessum og fleiri spurningum fyrir sér í erindi sem...
Read More