Day

desember 19, 2011
Kvenréttindafélag Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs! Skrifstofu Kvenréttindafélagsins verður lokað um jólin og opnar aftur mánudaginn 9. janúar næstkomandi. Hægt er að ná í formann félagsins, Helgu Guðrúnu Jónasdóttur, í síma 615-6054 og framkvæmdastýru, Brynhildi Heiðar- og Ómarsdóttur, í síma 694-3625. Einnig er hægt að skrifa okkur bréf í póstfang krfi...
Read More