Day

maí 2, 2012
Aðalfundur Kvenréttindafélagsins var haldinn 30. apríl 2012 á Hallveigarstöðum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, þar sem reikningar og skýrslur stjórnar voru lagðar fram, var kosið í framkvæmdastjórn félagsins en hana skipa 8 konur. Guðrún Margrét Guðmundsdóttir varaformaður lét af störfum í stjórninni eftir ómetanlegt starf fyrir félagið og var kvödd með virktum. Ragnheiður Bóasdóttir stjórnarkona bauð sig...
Read More