„Jafnrétti má ekki lengur snúast eingöngu um kynferði“. Þetta eru niðurstöður norrænnar-bandarískrar námstefnu sem haldin var í Washington í upphafi þessa mánaðar. Danska sendiráðið í Washington og Norræna ráðherranefndinn stóðu að námstefnunni sem haldin var í tengslum við norrænu menningarhátíðina Nordic Cool, mánaðarhátíð þar sem yfir sjöhundruð norrænir listamenn léku listir sínar vestan hafs. Námstefnuna...Read More