Ofbeldi í nánum samböndum Aðkoma stjórnvalda – hverjar eru áætlanir stjórnmálaframboða? Hallveigarstöðum, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 8.30-10.30 Samtök um kvennaathvarf bjóða til morgunverðarfundar með fulltrúum þeirra stjórnmálahreyfinga sem bjóða fram til Alþingis 2013. Rædd verður afstaða frambjóðenda til sértækra aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi, réttarbóta til handa þolendum ofbeldis í nánum samböndum, sértækrar aðstoðar við...Read More