Day

apríl 8, 2013
Kvenréttindafélag Íslands og Feministafélag Íslands bjóða til opins fundar um konur í stjórnmálum á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, fimmtudaginn 11. apríl kl. 20 – 22. Stjórnmálakonur mæta og tala tæpitungulaust um reynslu sína á þingi, á flokksþingum, í stjórnum. Af hverju hætta konur frekar í pólitík og hvernig er hægt að stuðla að jafnrétti á þingi...
Read More