Day

júní 9, 2014
Sækið íslensku dagskrána með því að smella hér og stingið henni í vasann! Fjöldi glæsilegra kvenna tekur þátt í dagskrá Nordiskt Forum að þessu sinni. Frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpar ráðstefnuna á opnunarhátíðinni fimmtudaginn 12. júní kl. 20. Einnig tekur hún þátt í viðburðinum „Run the world!“ á stóra sviðinu föstudaginn 13. júní kl. 10. Íslenskar...
Read More