Day

júní 20, 2014
Í ár auglýsti Menningar- og minningarsjóður kvenna eftir umsóknum um ferðastyrki frá konum sem eru að sinna ritstörfum sem lúta að þjóðfélagslegum rannsóknum er varða stöðu og réttindi kvenna. Fyrir valinu urðu fjögur verkefni. Guðrún Margrét Guðmundsdóttir vinnur að doktorsritgerð í mannfræði þar sem hún beinir sjónum sínum að kvenfrelsisbaráttu innfæddra kvenna í Katar við...
Read More