Day

júlí 2, 2014
Kvenréttindafélag Íslands skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. Það hallar á konur á öllum sviðum innan lögreglunnar og fæð kvenna í æðstu embættum lögreglunnar er sláandi. Í upphafi þessa árs gegndu 23 karlar stöðu yfirlögregluþjóns á landinu, en engin kona. 21 karl er aðstoðaryfirlögregluþjónn, en tvær konur. Konur eru...
Read More