Day

október 15, 2014
Petrína Ásgeirsdóttir sótti ráðstefnu um kvenréttindi í Istanbúl í maí 2014, sem fulltrúi Kvenréttindafélags Íslands. Hún flutti fréttir frá ráðstefnunni á aðalfundi félagsins 10. október 2014.  Ég sótti ráðstefnu í Istanbul í lok maí á vegum the Journalists and Writers Foundation í Tyrklandi um Sjónarhorn kvenna á þróunarmarkmið SÞ eftir árið 2015 (Women’s Perspective on...
Read More