Hinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands og Kvennasögusafns Íslands verður haldinn í Þjóðarbókhlöðunni, fimmtudaginn 4. desember kl. 17 – 18:30. Steinar Bragi mætir og les upp úr skáldsögu sinni Kötu, Kristín Steinsdóttir les upp úr skáldsögunni Vonarlandið og Björk Þorgrímsdóttir og Valgerður Þóroddsdóttir lesa upp úr Konur á ystu nöf og fleiri meðgönguljóðum. Tökum forskot á...Read More